Fundargerð 125. þingi, 38. fundi, boðaður 1999-12-08 13:30, stóð 13:30:01 til 13:48:48 gert 8 14:1
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

38. FUNDUR

miðvikudaginn 8. des.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

Forseti las bréf þess efnis að Dóra Líndal Hjartardóttir tæki sæti Gísla S. Einarssonar, 5. þm. Vesturl.

[13:30]

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Kjör forræðislausra foreldra.

Beiðni JÁ o.fl. um skýrslu, 246. mál. --- Þskj. 302.

[13:32]


Fjáraukalög 1999, frh. 2. umr.

Stjfrv., 117. mál. --- Þskj. 128, nál. 309 og 323, brtt. 310.

[13:33]


Póst- og fjarskiptastofnun, frh. 1. umr.

Stjfrv., 240. mál. --- Þskj. 292.

[13:44]


Fullgilding samnings um framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna, frh. fyrri umr.

Stjtill., 206. mál. --- Þskj. 240.

[13:44]


Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi, frh. 1. umr.

Stjfrv., 236. mál. --- Þskj. 288.

[13:45]


Þátttaka Íslands í Schengen-samstarfinu, frh. 1. umr.

Stjfrv., 237. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 289.

[13:45]


Meðferð, vinnsla og dreifing sjávarafurða, 1. umr.

Stjfrv., 251. mál (EES-reglur). --- Þskj. 308.

[13:46]

[13:48]

Fundi slitið kl. 13:48.

---------------